fbpx

Velkomin í Taekwondodeild Bjarkanna

Þar sem við búum til sterkari börn

Við kennum samkvæmt námskrá Taekwondo Akademíunnar ásamt mörgum öðrum félögum á Íslandi.

Aðstaðan er til fyrirmyndar, fyrir æfingar í Taekwondo og skyldum greinum. Í Taekwondodeild Bjarkanna sérhæfum við okkur í barna- og fjölskyldustarfi auk þess sem við erum stolt af því að partur af Einherjum, einum sterkasta keppnishóp landsins í bardaga.

Ókeypis prufutími

Viltu prófa æfingu?

Við bjóðum þér að skrá þig á frían prufutíma.

Stundatafla

Veldu tíma sem hentar þér

Yfirkennari TKD

Björn
Þorleifsson

Yfirkennari Bjarkanna er Björn Þorleifur Þorleifsson. Björn eða Bjössi eins og hann er kallaður er helsti Taekwondo afreksmaður í bardaga sem Ísland hefur átt. Bjössi var fyrsti Íslendingurinn til að taka svartabeltið á Íslandi 1992. Hann átti glæstan feril sem keppandi og var meðal annars rankaður númer eitt í sínum flokki í evrópu.

Bjössi hefur unnið til fjöldra innlendra og alþjóðlegra verðlauna og er meðal annars margfaldur Íslands og norðurlandameistari. Afrekalisti Björns 2009 Silfur Britsh Open 2007 Gull á Trelleborg Open, Gull Belgian Open 2005 U.S. Open: Gull og keppandi mótsins, Norðurlandameistari.   2004 Íslandsmeistari, Norðurlandameistari. 2003 Björn leggur Asíumeistarann Yang Liu af velli á heimsúrtökumóti fyrir Ólympíuleikanna.Scandinavian Open: Gull, US Masters Cup: Gull og valinn besti keppandi mótsins.US Cup: Gull, og valinn besti keppandi mótsins.Wonderful Copenhagen: 2. sæti. 2003 American Eagle Classic Tae Kwon Do Tournament: Gull í sínum þyngdarflokki. Valinn besti keppandi mótsins. 2002 US Cup: Brons. Scandinavian Open: Gull. Wonderful Copenhagen TKD Championship: Gull . Valinn besti keppandinn á mótinu annað árið í röð.  2001 The 17th International Park Pokal TKD: Brons.US Cup: Gullverðlaun valinn í úrvalslið mótsins. Wonderful Copenhagen TKD Championship: Gullverðlaun og valinn besti keppandinn á mótinu. American Eagle Classic Tae Kwon Do Tournament: Gull 2000 Opna Evrópska Meistaramótið í París: Gull og kosinn besti keppandinn á mótinu. Íslandsmeistari  1997, 1998, 2000, 2001, 2002, 2004 (árið 1999 dvaldist Björn við æfingar í USA og 2003 í æfingarbúðum erlendis).

Myndbönd

Poomsae Form

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum